Fjórar konur
Fjórir þættir þar sem fylgst er með þeim Rósu Gísladóttur myndlistarmanni, Ásu Björk Ólafsdóttur presti, Hallfríði Ólafsdóttur flautuleikara og Yrsu Sigurðardóttur rithöfundi. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson.Hallfríður Ólafsdóttir, flautuleikari, er leiðari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, kennari og höfundur bókanna um Maximús Músíkús sem gefnar hafa verið út víðsvegar um heiminn.Start: 2024-11-21-180000
end: 2024-11-21-183000
Landinn
Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk í bæjum og sveitum og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórdís Claessen, Hafsteinn Vilhelmsson, Elsa María Guðlaugs - Drífudóttir og Amanda Guðrún Bjarnadóttir. Dagskrárgerð: Jóhannes Jónsson, Elvar Örn Egilsson, Hjalti Stefánsson og Björgvin Kolbeinsson.Start: 2024-11-21-183000
end: 2024-11-21-190000
KrakkaRÚV
Start: 2024-11-21-190000
end: 2024-11-21-190100
Kveikt á perunni
Keppni í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til að klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Þegar tíminn er hálfnaður draga keppendur babb-spjöld. Að sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.Salka og Kormákur fá það verðuga verkefni að búa til eldflaug á 10 mínútum. Hvernig standa þau sig í stórhættulegu spurningakeppninni? Annað þeirra fær á sig slím... kannski bæði ef það er jafntefli.Start: 2024-11-21-190100
end: 2024-11-21-190800